公寓 | 塞尔福斯(Selfoss)
平均评分 4.88 分(满分 5 分),共 26 条评价4.88 (26)Little 8
Notaleg lítil íbúð miðsvæðis á Selfossi í gömlu og grónu hverfi. Íbúðin er í göngufæri við alla helstu afþreygingar, verslanir og veitingastaði sem Selfoss hefur uppá að bjóða. Sundlaug Selfoss og World Class 300 metrar, GK Bakarí 160 metrar, Apótek Suðurlands 200 metrar, Fichersetur 300 metrar, Matvöruverslun 270 metrar, Bókakafii 260 metrar, Íþróttavöllur UMF. Selfoss 300 metrar, Miðbær Selfoss 700 metrar. Íbúðin hefur allar helstu nauðsynjar til að elda og láta sér líða vel í nokkra daga.